Vetraropnun Bókasafnsins

Frá og með mánudeginum 22. ágúst, mun bókasafnið vera opið alla virka daga frá kl 9-17.

Einnig verður opið á laugardögum frá kl 11-15, frá og með laugardeginum 3. september.

Síðan viljum við minna á prjónakaffið sem er haldið á Bókasafninu fyrsta og þriðja laugardag í hverjum mánuði.

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest í vetur!